Fimm sérbýli á Nesinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. ágúst 2024 20:01 Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Sævargarðar 10 Við Sævargarða 10 er að finna 205 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum. Eignin skiptist í rúmgóðar stofur, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og búlskúr. Úr stofunni er fallegt útsýni út á Kollafjörð, að Esjunni og Akrafjalli. Ásett verð er 154,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Barðaströnd 13 Við Barðaströnd 13 er að finna 259 fermetra endaraðhús sem var byggt árið 1970. Um er að ræða vel skipulagða eign með fallegu útsýni til sjáavar og fjalla. Heimilið er innréttað á hlýlegan og glæsilegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Ásett verð er 222 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fornaströnd 17 Við Fornuströnd 17 er fallegt 350 fermetbr einbýlishús sem var byggt árið 1972. Eignin var öll tekin í gegn árið 2007, þar sem hún var stækkuð og öll endurskipulögð í samráði við arkitekt. Heimilið er smekklega innrétta búið fögrum húsmunum og listaverkum. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Óskað er eftir tilboði í eignina. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Vallarbrat 24 Við Vallarbraut 24 er einbýlishús byggt árið 1972. Um er að ræða 223 fermetra eign með tvöföldum bílskúr. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Stofurýmið er rúmgott og bjart með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsæla hellulagða suður verönd Ásett verð er 179 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Nesbali 11 Við Nesbala 11 er einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Um er ræða 202 fermetra hús með aukinni lofthæð sem skiptist í eldhús, opið alrými, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Í eldhúsi er smekkleg innrétting í tveimur mismunandi litum, annars vegar svört og hins vegar hvítog há innrétting með innfelldum tækjaskáp. Eldhúsið var endurnýjað og hannað af Berlindi Berndsen innanhúsarkitekt árið 2015. Við húsið eru tveir sólríkir pallar, fallega gróinn garður, heitur pottur og útisturta. Ásett verð er 188,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Hús og heimili Tengdar fréttir Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Sævargarðar 10 Við Sævargarða 10 er að finna 205 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum. Eignin skiptist í rúmgóðar stofur, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og búlskúr. Úr stofunni er fallegt útsýni út á Kollafjörð, að Esjunni og Akrafjalli. Ásett verð er 154,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Barðaströnd 13 Við Barðaströnd 13 er að finna 259 fermetra endaraðhús sem var byggt árið 1970. Um er að ræða vel skipulagða eign með fallegu útsýni til sjáavar og fjalla. Heimilið er innréttað á hlýlegan og glæsilegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Ásett verð er 222 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fornaströnd 17 Við Fornuströnd 17 er fallegt 350 fermetbr einbýlishús sem var byggt árið 1972. Eignin var öll tekin í gegn árið 2007, þar sem hún var stækkuð og öll endurskipulögð í samráði við arkitekt. Heimilið er smekklega innrétta búið fögrum húsmunum og listaverkum. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Óskað er eftir tilboði í eignina. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Vallarbrat 24 Við Vallarbraut 24 er einbýlishús byggt árið 1972. Um er að ræða 223 fermetra eign með tvöföldum bílskúr. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Stofurýmið er rúmgott og bjart með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsæla hellulagða suður verönd Ásett verð er 179 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Nesbali 11 Við Nesbala 11 er einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Um er ræða 202 fermetra hús með aukinni lofthæð sem skiptist í eldhús, opið alrými, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Í eldhúsi er smekkleg innrétting í tveimur mismunandi litum, annars vegar svört og hins vegar hvítog há innrétting með innfelldum tækjaskáp. Eldhúsið var endurnýjað og hannað af Berlindi Berndsen innanhúsarkitekt árið 2015. Við húsið eru tveir sólríkir pallar, fallega gróinn garður, heitur pottur og útisturta. Ásett verð er 188,9 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Hús og heimili Tengdar fréttir Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. 26. júlí 2024 07:00
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning