Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 09:54 Efstu fimm stúlkurnar urðu að svara einni spurningu að lokum. Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun? Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Eins og fram hefur komið var Sóldís Vala Ívarsdóttir krýnd Ungfrú Ísland 2024 í gær. Hún mun því keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís fékk spurningu um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum. Dómararnir horfðu í það hversu vel stúlkurnar koma fyrir sig orði. Stúlkurnar drógu eina spurningu og svöruðu eins vel og þær gátu. Svona voru spurningarnar: Mikið hefur verið rætt um ábyrgð áhrifavalda og þær óraunhæfu kröfur sem fylgja glansmynd samfélagsmiðla. Hvað finnst þér um notkun áhrifavalda á filterum og myndbreytingaforritum og finnst þér að þeir ættu að vera skyldugir til að taka fram ef slíkt er notað? Rannsóknir hafa sýnt fram á að allt að 75 prósent barna á skólaaldri hafa verið þolendur neteineltis. Hvað geta foreldrar gert til að tryggja öryggi barna sinna á internetinu? Hvað finnst þér að Ungfrú Ísland eigi að afreka yfir árið sitt og hvernig ætlar þú að gera það ef þú vinnur titilinn hér í ár? Hver er að þínu mati sterkasta kvenfyrirmynd íslenskra kvenna og hvers vegna eru slíkar fyrirmyndir mikilvægar? Andleg líðan ungmenna versnaði mikið í kórónuveirufaraldrinum og þunglyndiseinkenni jukust frá því sem áður var. Hvernig er hægt að sporna gegn þeirri þróun?
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. 14. ágúst 2024 23:45