Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 18:00 Það var mikið hátískustemning á viðburði KALDA á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. SAMSETT Áhrifavaldar Danmerkur flykktust að þegar hönnuðurinn Katrín Alda frumsýndi nýja KALDA skólínu í Kaupmannahöfn á tískuvikunni og andrúmsloftið einkenndist af hátískustemningu. Blaðamaður var á svæðinu og ræddi við Katrínu Öldu. Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira