Bandaríkin sigursælust á Ólympíuleikunum í ár Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 19:46 Leikmenn bandaríska liðsins stilla sér upp fyrir sjálfutöku með gullverðlaunin vísir/Getty Nú þegar keppni er lokið í öllum greinum á Ólympíuleikunum í París eru það Bandaríkin sem standa uppi með flest verðlaun 126 talsins. Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira