Curry skaut Frakka í kaf í lokin Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 21:27 Stephen Curry smellti átta þristum í kvöld, þar af fjórum í brakinu vísir/Getty Bandaríkin tryggðu sér fimmta Ólympíugullið í röð í körfuknattleik þegar stjörnum prýtt lið þeirra lagði Frakkland í úrslitaleik í kvöld, 87-98. Bandaríkjamenn voru skrefinu á undan allan leikinn en Frakkar voru aldrei langt undan. Hinn ungi og hávaxni Victor Wembanyama fór fyrir liði Frakka, skoraði 26 stig og tók sjö fráköst. Bandaríkin náðu reglulega upp um það bil tíu stiga forskoti en í hvert skipti sem það gerðist var eins og værukærð færðist yfir liðið. Klaufalegir tapaðir boltar leiddu af sér hröð stig á hinum endanum og Frakkar ætluðu klárlega ekki að leggjast niður og gefast upp. Þeir náðu þó aldrei að brúa bilið að fullu og ef frá eru taldar lokamínútur leiksins mætti lýsa þessum sigri sem liðsframmmistöðu Bandaríkjamanna. En undir lokin steig Stephen Curry heldur betur upp og setti fjóra þrista á örfáum mínútum. Sá síðasti var það sem kallast á fagmálinu „algjört kjaftæði“ en þegar þessi maður er kominn í gang halda honum einfaldlega engin bönd. Curry endaði með átta þrista í leiknum og 24 stig en talnaglöggir lesendur átta sig á að öll stigin komu úr þristum. Hann setti níu þrista í undanúrslitunum svo að alls voru þristarnir 17 í þessum síðustu tveimur leikjum. Bandaríkjamenn fara því heim með gullið fimmtu leikana í röð og í áttunda skiptið af síðustu níu leikum. Bandaríkin hafa leikið til úrslita á öllum Ólympíuleikum síðan 1992, ef frá eru taldir leikarnir í Aþenu 2004 þegar Argentína vann gullið og Bandaríkin þurftu að sætta sig við bronsverðlaun. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Bandaríkjamenn voru skrefinu á undan allan leikinn en Frakkar voru aldrei langt undan. Hinn ungi og hávaxni Victor Wembanyama fór fyrir liði Frakka, skoraði 26 stig og tók sjö fráköst. Bandaríkin náðu reglulega upp um það bil tíu stiga forskoti en í hvert skipti sem það gerðist var eins og værukærð færðist yfir liðið. Klaufalegir tapaðir boltar leiddu af sér hröð stig á hinum endanum og Frakkar ætluðu klárlega ekki að leggjast niður og gefast upp. Þeir náðu þó aldrei að brúa bilið að fullu og ef frá eru taldar lokamínútur leiksins mætti lýsa þessum sigri sem liðsframmmistöðu Bandaríkjamanna. En undir lokin steig Stephen Curry heldur betur upp og setti fjóra þrista á örfáum mínútum. Sá síðasti var það sem kallast á fagmálinu „algjört kjaftæði“ en þegar þessi maður er kominn í gang halda honum einfaldlega engin bönd. Curry endaði með átta þrista í leiknum og 24 stig en talnaglöggir lesendur átta sig á að öll stigin komu úr þristum. Hann setti níu þrista í undanúrslitunum svo að alls voru þristarnir 17 í þessum síðustu tveimur leikjum. Bandaríkjamenn fara því heim með gullið fimmtu leikana í röð og í áttunda skiptið af síðustu níu leikum. Bandaríkin hafa leikið til úrslita á öllum Ólympíuleikum síðan 1992, ef frá eru taldir leikarnir í Aþenu 2004 þegar Argentína vann gullið og Bandaríkin þurftu að sætta sig við bronsverðlaun.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira