Vann brons með Covid Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 20:23 Lyles fór í hjólastól af hlaupabrautinni í kvöld. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“ Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira