Er óviss um friðsamleg forsetaskipti ef Trump tapar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:06 Biden settist niður á dögunum og ræddi við CBS en um var að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að steig til hliðar í kosningabaráttunni. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti segist alls ekki viss um að forsetaskiptin muni fara friðsamlega fram ef Donald Trump tapar í forsetakosningunum vestanhafs. Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira