Mótmælti þátttöku Lin Yu-Ting með handabendingum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 22:24 Yildiz Kahraman setti hendur á loft og bjó til X í mótmælaskyni. Lin Yu-Ting, hnefaleikakona sem hefur verið mikið til umræðu ásamt Imane Khelif, sigraði Yildiz Kahreman í undanúrslitum fjaðurvigtarflokksins. Yildiz mótmælti þátttöku hennar eftir keppni með handabendingum. Um leið og úrskurður dómara lá fyrir setti Yildiz hendur á loft og bjó til „X“ úr fingrum sér í mótmælaskyni við þátttöku Lin Yu-Ting. Hún hélt merkinu á lofti og gekk í hringi svo allir áhorfendur gætu séð. Hún er önnur til að mótmæla með þessum hætti en mótherjinn í átta liða úrslitum, Svetlana Staneva, gerði það sömuleiðis. Lin Yu-Ting reyndi að hugga Yildiz eftir bardagann en hún vildi ekki heyra það.Richard Pelham/Getty Images Lin Yu-Ting ásamt Imane Khelif var á síðasta ári bönnuð frá keppni í bardögum á vegum Alþjóðahnefaleikasambandsins, en má keppa á Ólympíuleikunum. Þær hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og skiptar skoðanir eru á því hvort heimila eigi þátttöku á Ólympíuleikunum, en þær uppfylla öll skilyrði til að taka þátt. Nú hafa þær báðar náð í úrslit í sínum þyngdarflokkum, búnar að tryggja sig á pall og eiga möguleika á gullverðlaunum. Hvort Alþjóðahnefaleikasambandið standi við loforð sitt um að gefa öllum sem vinna verðlaun fé að launum á þá eftir að koma í ljós. Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00 Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Um leið og úrskurður dómara lá fyrir setti Yildiz hendur á loft og bjó til „X“ úr fingrum sér í mótmælaskyni við þátttöku Lin Yu-Ting. Hún hélt merkinu á lofti og gekk í hringi svo allir áhorfendur gætu séð. Hún er önnur til að mótmæla með þessum hætti en mótherjinn í átta liða úrslitum, Svetlana Staneva, gerði það sömuleiðis. Lin Yu-Ting reyndi að hugga Yildiz eftir bardagann en hún vildi ekki heyra það.Richard Pelham/Getty Images Lin Yu-Ting ásamt Imane Khelif var á síðasta ári bönnuð frá keppni í bardögum á vegum Alþjóðahnefaleikasambandsins, en má keppa á Ólympíuleikunum. Þær hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og skiptar skoðanir eru á því hvort heimila eigi þátttöku á Ólympíuleikunum, en þær uppfylla öll skilyrði til að taka þátt. Nú hafa þær báðar náð í úrslit í sínum þyngdarflokkum, búnar að tryggja sig á pall og eiga möguleika á gullverðlaunum. Hvort Alþjóðahnefaleikasambandið standi við loforð sitt um að gefa öllum sem vinna verðlaun fé að launum á þá eftir að koma í ljós.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00 Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Furðulegur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta. 6. ágúst 2024 10:00
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31
Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7. ágúst 2024 07:30