Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:55 Lamecha Girma var settur í hálskraga og borinn af velli. Heimsmetshafinn í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi, Lamecha Girma frá Eþíópíu, hrasaði harkalega í keppni kvöldsins og var borinn af brautinni af sjúkraliðum. Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira