Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:34 Mykolas Alekna frá Litháen var súr á svip þegar hann tók við silfrinu. Christian Petersen/Getty Images Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira