Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 19:15 Vinesh Phogat fær ekki medalíu þrátt fyrir að hafa komist í úrslit. Dan Mullan/Getty Images Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun. Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira