Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:47 Noah Lyles og Kishane Thompson horfa upp á stigatöfluna eftir að hafa komið í markið en þá vissi enginn enn þá hvor þeirra varð á undan. Getty/Michael Steele 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. Allir átta hlaupararnir hlupu undir tíu sekúndum í fyrsta sinn í úrslitahlaupi á Ólympíuleikum og það þurfti tölvutækni til að finna hver kom fyrstur í markið. Myndin í markinu sýnir vel hversu litlu munaði á efstu mönnum. Það er bringa keppenda sem ræður því hvenær þeir koma í markið. Getty/Richard Heathcote/ Höfuðið á Kishane Thompson og fóturinn á Fred Kerley voru kannski á undan Noah Lyles en þegar kom að bringu keppenda þá var Lyles fyrstur. Þeir Noah Lyles og Kishane Thompson eru báðir skráðir á 9,79 sekúndum en það þurfti að fara í einn aukastaf í viðbót til að finna muninn. Lyles var 0,005 sekúndum á undan. Hér fyrir neðan má sjá þessa stórmerkilegum mynd af hlaupurunum við marklínuna. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Allir átta hlaupararnir hlupu undir tíu sekúndum í fyrsta sinn í úrslitahlaupi á Ólympíuleikum og það þurfti tölvutækni til að finna hver kom fyrstur í markið. Myndin í markinu sýnir vel hversu litlu munaði á efstu mönnum. Það er bringa keppenda sem ræður því hvenær þeir koma í markið. Getty/Richard Heathcote/ Höfuðið á Kishane Thompson og fóturinn á Fred Kerley voru kannski á undan Noah Lyles en þegar kom að bringu keppenda þá var Lyles fyrstur. Þeir Noah Lyles og Kishane Thompson eru báðir skráðir á 9,79 sekúndum en það þurfti að fara í einn aukastaf í viðbót til að finna muninn. Lyles var 0,005 sekúndum á undan. Hér fyrir neðan má sjá þessa stórmerkilegum mynd af hlaupurunum við marklínuna. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira