Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 14:38 Freddie Crittenden á einn af bestu tímum ársins en hann varð langsíðastur í sínum riðli í undanrásum 110 metra grindahlaupsins í dag. Getty/Julian Finney/ Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira