„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:15 Thea Lafond fagnar sögulegu Ólympíugulli sínu í París en aðeins tæplega áttatíu þúsund manns búa á Dóminíku. EPA-EFE/YOAN VALAT Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira