Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 22:30 Julien Alfred frá Sankti Lúsíu og Thea LaFond frá Dóminíku urðu báðar Ólympíumeistrarar í kvöld. Getty/ Patrick Smith Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira