Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:02 Spretthlauparinn Favour Ofili frá Nígeríu missir af einni sinni grein á Ólympíuleikunum vegna klaufaskaps. Getty/Dustin Satloff Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti