Hefði horft á lokakvöldið hefði Hera Björk komist áfram Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 22:30 Guðni fór um víðan völl með fréttamanni sinn síðasta dag í embætti. Vísir/Arnar Halldórsson Fráfarandi forseti Íslands segist hafa tekið ígrunaða ákvörðun um að horfa ekki á fyrra undankvöld Eurovision í ár en gert Heru Björk Þórhallsdóttur keppanda Íslands grein fyrir því að hún ætti ekki að þurfa að gjalda fyrir að vera fulltrúi Íslands. Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira