Íslenskt súkkulaðistykki ódýrara í Svíþjóð en á Íslandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 10:29 Rosadraumur er stærri en sá sem keyptur var í Svíþjóð. Vísir Íslenska súkkulaðistykkið Draumur frá Freyju er ódýrara í Svíþjóð en í helstu verslunum á Íslandi. Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir Verðlag Svíþjóð Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Sjá meira
Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir
Verðlag Svíþjóð Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Sjá meira