Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Bylgjulestin 30. júlí 2024 10:21 Þau Kristín Ruth og Bragi Guðmunds sáu um síðustu Bylgjulest sumarsins í Hafnarfirði. Milli þeirra er einn gesta sem kíkti í heimsókn, Dagný Rut frá versluninni Músik og Sport. Myndir/Hulda Margrét. Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Umsjónarmenn Bylgjulestarinnar þessu sinni voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth. Fjöldi gesta mætti í miðbæinn og átti góðan dag en útvarpað var beint frá Hafnarfirði milli kl. 12 og 16. „Páll Eyjólfsson, gjarnan kenndur við hljómsveitina Papa, hefur haft veg og vanda af hátíðinni og hann kíkti í Bylgjubílinn til að fara yfir dagskrána þessa helgina og sömuleiðis um næstu helgi en þá verður Í hjarta Hafnarfjarðar slúttað með stæl,“ segir Bragi. Hulda Margrét ljósmyndari mætti í Hafnarfjörð og fangað stemninguma meðal bæjarbúa og gesta. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundarson tók lagið fyrir hlustendur en hann hefur komið fram á hátíðinni allar helgarnar. Lagið var í anda Hafnarfjarðar, Skýið eftir Björgvin Halldórsson og Villa Vill. „Dagný Rut, sem rekur hina 53 ára gömlu verslun Músík og Sport, sagði okkur frá stemningunni í miðbænum og að lokum kíkti Hreimur Örn og tók að sjálfsögðu þjóðhátíðarlagið sem öll þjóðin þekkir, Lífið er yndislegt,“ bætir Kristín við. Það var líf og fjör allt í kringum Bylgjubílinn að venju. Boðið var upp á andlitsmálun og Blaðrarinn gladdi börnin eins og honum er einum lagið. Askja var á svæðinu með nýjustu bílana auk þess sem hægt var að gæða sér á ljúffengum götubita. Þetta var eins og áður segir síðasti áfangastaður Bylgjulestarinnar í ár. Hún tekur að sjálfsögðu aftur af stað að ári en óvíst er hvert leiðin liggur þá. Starfsfólk Bylgjunnar þakkar öllum sem ferðuðust með í sumar fyrir samfylgdina. Þið eruð frábær! Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Sjá meira
Umsjónarmenn Bylgjulestarinnar þessu sinni voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth. Fjöldi gesta mætti í miðbæinn og átti góðan dag en útvarpað var beint frá Hafnarfirði milli kl. 12 og 16. „Páll Eyjólfsson, gjarnan kenndur við hljómsveitina Papa, hefur haft veg og vanda af hátíðinni og hann kíkti í Bylgjubílinn til að fara yfir dagskrána þessa helgina og sömuleiðis um næstu helgi en þá verður Í hjarta Hafnarfjarðar slúttað með stæl,“ segir Bragi. Hulda Margrét ljósmyndari mætti í Hafnarfjörð og fangað stemninguma meðal bæjarbúa og gesta. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundarson tók lagið fyrir hlustendur en hann hefur komið fram á hátíðinni allar helgarnar. Lagið var í anda Hafnarfjarðar, Skýið eftir Björgvin Halldórsson og Villa Vill. „Dagný Rut, sem rekur hina 53 ára gömlu verslun Músík og Sport, sagði okkur frá stemningunni í miðbænum og að lokum kíkti Hreimur Örn og tók að sjálfsögðu þjóðhátíðarlagið sem öll þjóðin þekkir, Lífið er yndislegt,“ bætir Kristín við. Það var líf og fjör allt í kringum Bylgjubílinn að venju. Boðið var upp á andlitsmálun og Blaðrarinn gladdi börnin eins og honum er einum lagið. Askja var á svæðinu með nýjustu bílana auk þess sem hægt var að gæða sér á ljúffengum götubita. Þetta var eins og áður segir síðasti áfangastaður Bylgjulestarinnar í ár. Hún tekur að sjálfsögðu aftur af stað að ári en óvíst er hvert leiðin liggur þá. Starfsfólk Bylgjunnar þakkar öllum sem ferðuðust með í sumar fyrir samfylgdina. Þið eruð frábær!
Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning