Robert Downey Jr snýr aftur í Marvel-heima Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 18:12 Robert Downey Jr hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Oppenheimer á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars. EPA Stórleikarinn Robert Downey Jr mun fara með hlutverk í tveimur væntanlegum bíómyndum Marvel. Um er að ræða tvíleikinn Avengers: Doomsday og Avengers: Secret Wars, og mun Downey fara með hlutverk skúrksins Victor Von Doom, eða Doctor Doom, í þeim báðum. Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira