FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 21:30 Bjarni Guðjón sækir að marki Breiðabliks fyrr í sumar Vísir/Pawel FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Valsmenn hafa einnig verið með leikmann í láni frá FH, Hörð Inga Gunnarsson, sem gerir á sama tíma varanleg skipti yfir í Val. Bjarni Guðjón Brynjólfsson í FH varanlega!🤝🫡Á sama tíma gerir Hörður Ingi Gunnarsson vistaskipti í Val. Við þökkum Hödda kærlega fyrir allt 🙏 pic.twitter.com/y0aexovI8N— FHingar (@fhingar) July 27, 2024 Bjarni, sem er uppalinn hjá Þór á Akureyri, er fæddur árið 2004 og skoraði 5 mörk í 23 leikjum með Þór í Lengjudeildinni í fyrra. Hörður er uppalinn FH-ingur, fæddur árið 1998. Hann fór í atvinnumennsku til Sogndal 2022 en snéri aftur í FH í fyrra. Hann hefur komið við sögu í sjö leikjum hjá Val í Bestu deildinni í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Valur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Valsmenn hafa einnig verið með leikmann í láni frá FH, Hörð Inga Gunnarsson, sem gerir á sama tíma varanleg skipti yfir í Val. Bjarni Guðjón Brynjólfsson í FH varanlega!🤝🫡Á sama tíma gerir Hörður Ingi Gunnarsson vistaskipti í Val. Við þökkum Hödda kærlega fyrir allt 🙏 pic.twitter.com/y0aexovI8N— FHingar (@fhingar) July 27, 2024 Bjarni, sem er uppalinn hjá Þór á Akureyri, er fæddur árið 2004 og skoraði 5 mörk í 23 leikjum með Þór í Lengjudeildinni í fyrra. Hörður er uppalinn FH-ingur, fæddur árið 1998. Hann fór í atvinnumennsku til Sogndal 2022 en snéri aftur í FH í fyrra. Hann hefur komið við sögu í sjö leikjum hjá Val í Bestu deildinni í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Valur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira