Í þessum þriðja þætti hittir hann föður sinn, Atla Bergmann, ásamt vinum hans. Þeir renna fyrir fiski í Laxá á Ásum. Atli gefur syni sínum föðurleg ráð og þeir rifja upp skemmtilegar veiðisögur. Bráðskemmtilegur þáttur sem þú mátt ekki missa af.
Alla þætti af Allt í keng má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.