Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 08:29 Lewi Colwill hafði engan húmor fyrir seinni tæklingu James McClean. skjáskot Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Þetta var fyrsti leikur Enzo Maresca við stjórnvöl Chelsea en honum tókst ekki að hafa stjórn á skapi Lewi Colwill, sem varð fyrir tæklingu frá James McClean, leikmanni Wrexham, og brást illa við. Colwill stóð strax á fætur og reif í hálsmál McClean, lyfti því raunar upp fyrir höfuð hans, áður en aðrir leikmenn skárust inn í og stöðvuðu slagsmálin. Phil Parkinson, þjálfari Wrexham hljóp meira að segja út úr boðvangnum og inn á völlinn til að stöðva átökin, Enzo Maresca gerðist ekki svo djarfur. A Levi Colwill no le gustó nada esa entrada del jugador del Wrexham, James McClean ¡Se les olvidó que es juego amistoso! 😳 pic.twitter.com/0010MulCyU— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) July 25, 2024 Ekkert spjald fór á loft og Chelsea bjargaði jafntefli undir lokin eftir að hafa lent 2-1 undir. Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur Enzo Maresca við stjórnvöl Chelsea en honum tókst ekki að hafa stjórn á skapi Lewi Colwill, sem varð fyrir tæklingu frá James McClean, leikmanni Wrexham, og brást illa við. Colwill stóð strax á fætur og reif í hálsmál McClean, lyfti því raunar upp fyrir höfuð hans, áður en aðrir leikmenn skárust inn í og stöðvuðu slagsmálin. Phil Parkinson, þjálfari Wrexham hljóp meira að segja út úr boðvangnum og inn á völlinn til að stöðva átökin, Enzo Maresca gerðist ekki svo djarfur. A Levi Colwill no le gustó nada esa entrada del jugador del Wrexham, James McClean ¡Se les olvidó que es juego amistoso! 😳 pic.twitter.com/0010MulCyU— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) July 25, 2024 Ekkert spjald fór á loft og Chelsea bjargaði jafntefli undir lokin eftir að hafa lent 2-1 undir.
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira