Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 16:30 Hera Björk er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira