Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júlí 2024 13:47 Halldóra Hlíf er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Halldóra HlífArnór Trausti Fullt nafn? Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir. Aldur? Ég er 22 ára. Starf? Ég vinn hjá Norðurál í kerskála. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það er gaman að fá að prófa eitthvað nýtt og fara aðeins út fyrir þægindarammann, og opna á allskonar ný og skemmtileg tækifæri. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn meira. Ég hef líka lært að þó svo að keppnin sé kölluð „fegurðarsamkeppninni“ að þá er miklu meira á bak þetta sem fólk gerir sér ekki endilega grein fyrir. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku, og svo lærði maður smá spænsku og þýsku í menntaskóla. Það er þó mis mikið sem ég man. Hvað hefur mótað þig mest? Allskonar lífsreynsla, fjölskylda og vinir. Þau skipta mig mjög miklu máli. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Myndi segja áhrif skilnaðar foreldra minna seinna í lífinu, ég var svo ung þegar það gerðist, um sex ára, þannig ég vissi ekkert hvað var í gangi. Hverju ertu stoltust af? Það er svo erfitt að reyna að nefna bara eitt atvik í gegnum lífið. Ég er meira stolt af litlu hlutunum sem ég næ að afreka degi til dags. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mér líður eins og maður sé alltaf að fá einhver ný heilræði en ég myndi segja að: „The only time you should ever look back is to see how far you’ve come“ sé eitt af þeim sem mun alltaf vera ofarlega í huga mér og minna mig á að lifa sem mest í núinu án þess líta til fortíðar. Það er bara áfram gakk með lífið. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Nautafilet mignon með rauðvínssoðsósu, með sellerírótarmauki og rauðrófur í hunangsgljáa eða mjög þunnt skorið kartöflugratín, gulrætur og brokkolí. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hef alltaf litið mjög mikið upp til elsta bróður míns. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Knattspyrnumennirnir Hannes Halldórsson og Rúrik Gísla. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég datt tvisvar sinnum á leiðinni niður stigann í sólinni í HR þegar allir voru að fara í tíma. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Hver er þinn helsti ótti? Að allir sem mér þykir vænt um deyi. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Hef alltaf langað til að ferðast og sjá heiminn og nýja staði og kynnast nýrri menningu. Það væri því æðislegt að geta unnið sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Eitthvað með Abba er alltaf klassískt, eða eitthvað gott íslenskt dægurlag. Þín mesta gæfa í lífinu? Að eiga fjölskylduna mína og góða vini að, þau skipta mig mestu máli í lífinu. Uppskrift að drauma degi? Vakna í rólegheitum, byrja á því að fá mér kaffibolla, og svo annaðhvort eyða góðum tíma með fjölskyldunni eða vinum, borða góðan kvöldmat, horfa á mynd og svo bara fara að sofa. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Akranes Tengdar fréttir Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Halldóra HlífArnór Trausti Fullt nafn? Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir. Aldur? Ég er 22 ára. Starf? Ég vinn hjá Norðurál í kerskála. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það er gaman að fá að prófa eitthvað nýtt og fara aðeins út fyrir þægindarammann, og opna á allskonar ný og skemmtileg tækifæri. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn meira. Ég hef líka lært að þó svo að keppnin sé kölluð „fegurðarsamkeppninni“ að þá er miklu meira á bak þetta sem fólk gerir sér ekki endilega grein fyrir. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku, ensku, og svo lærði maður smá spænsku og þýsku í menntaskóla. Það er þó mis mikið sem ég man. Hvað hefur mótað þig mest? Allskonar lífsreynsla, fjölskylda og vinir. Þau skipta mig mjög miklu máli. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Myndi segja áhrif skilnaðar foreldra minna seinna í lífinu, ég var svo ung þegar það gerðist, um sex ára, þannig ég vissi ekkert hvað var í gangi. Hverju ertu stoltust af? Það er svo erfitt að reyna að nefna bara eitt atvik í gegnum lífið. Ég er meira stolt af litlu hlutunum sem ég næ að afreka degi til dags. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mér líður eins og maður sé alltaf að fá einhver ný heilræði en ég myndi segja að: „The only time you should ever look back is to see how far you’ve come“ sé eitt af þeim sem mun alltaf vera ofarlega í huga mér og minna mig á að lifa sem mest í núinu án þess líta til fortíðar. Það er bara áfram gakk með lífið. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Nautafilet mignon með rauðvínssoðsósu, með sellerírótarmauki og rauðrófur í hunangsgljáa eða mjög þunnt skorið kartöflugratín, gulrætur og brokkolí. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Hef alltaf litið mjög mikið upp til elsta bróður míns. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Knattspyrnumennirnir Hannes Halldórsson og Rúrik Gísla. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég datt tvisvar sinnum á leiðinni niður stigann í sólinni í HR þegar allir voru að fara í tíma. View this post on Instagram A post shared by Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir (@halldora_thorvalds) Hver er þinn helsti ótti? Að allir sem mér þykir vænt um deyi. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Hef alltaf langað til að ferðast og sjá heiminn og nýja staði og kynnast nýrri menningu. Það væri því æðislegt að geta unnið sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Eitthvað með Abba er alltaf klassískt, eða eitthvað gott íslenskt dægurlag. Þín mesta gæfa í lífinu? Að eiga fjölskylduna mína og góða vini að, þau skipta mig mestu máli í lífinu. Uppskrift að drauma degi? Vakna í rólegheitum, byrja á því að fá mér kaffibolla, og svo annaðhvort eyða góðum tíma með fjölskyldunni eða vinum, borða góðan kvöldmat, horfa á mynd og svo bara fara að sofa. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Akranes Tengdar fréttir Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
„Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37
Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36
Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38
Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03
Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58