Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 12:01 Erna Sóley Gunnarsdóttir sýndi hvað var í töskunni sem hún fékk gefins frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. @erna_soley Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley) Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sjá meira
Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley)
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sjá meira