Fagna afmæli prinsins með nýrri ljósmynd Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júlí 2024 15:02 Georg prins á afmæli afa síns, Karls Bretakonungs, í sumar. EPA/TOLGA AKMEN Georg prins, elsti sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar prinsessu, fagnar í dag ellefu ára afmæli sínu. Þau birtu nýja mynd af afmælisbarninu á samfélagsmiðlum sínum í tilefni þess. Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur. Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur.
Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“