Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 13:21 Víkingur í leiknum á móti Shamrock Rovers á dögunum. Vísir/Diego Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira