Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:16 Andri Fannar og félagar flugu áfram. Elfsborg Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira