„Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2024 09:37 Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolbrún BjarkeyArnór Trausti Fullt nafn? Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir Aldur? 20 ára Starf? Umönnun á Hlíð á Akureyriog naglafræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í fyrra og fannst þetta svo svakalega gaman og gefandi, síðan var ég svo heppinn að vera boðið að koma aftur og það sem heillaði mig var það að maður fær svo mörg tækifæri út frá þessu og einnig vinskap sem mun endast mér að eilífu. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfan mig, ég er búin að læra það að vera skilyrðislaust ég sjálf, og ég er svo heppin að vera búin að fá að læra hvað góðar vinkonur skipta miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku en ég er líka stúdent í þýsku, og get einnig talað smá dönsku og sænsku. Hvað hefur mótað þig mest? Konurnar í kringum mig hafa mótað mig mest á eftir mér sjálfri auðvitað, ég er svo heppin að hafa margar sterkar konur í mínu lífi sem hafa kennt mér svo margt en einnig hef ég svolítið mótað mig sjálf. Ég lærði að vera ein með sjálfri mér og er það svo mikilvægt því maður gengur með sjálfum sér í gegnum allt lífið. Það er mikill kostur að kunna að elska sinn eigin félagsskap. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er það að missa besta vin minn í sjálfsvígi. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af sjálfri mér og manneskjuni sem ég er. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Sennilega „kill them with kindness“ og „peningar eru ekki vandamálið heldur peningaleysi“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég gæti borðað endalaust af Sushi. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín og get alltaf huggað mig ef mér líður ekki vel. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Heyrðu ég hitti Will Farrel og Rachel Mcaddams. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar að ég lita á mér augabrúnirnar og ætlaði mér að vera algjör skvísa. Ég tvöfaldaðist í framan og þurfti að fara á stera og missti af mér augabrúnirnar þar sem ég er með bráðaofnæmi fyrir efninu án þess að vita það. Hver er þinn helsti ótti? Sjórinn og hákarlar. Hvaða lag tekur þú í karókí? Tennesse Wiskey allan daginn. Þín mesta gæfa í lífinu? Fólkið mitt. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Starfandi í heilbrigðisgeiranum umvafinn vinum og fjölskyldu. Uppskrift að drauma degi? Gera nákvæmlega ekki neitt og borða allt sem mig dettur í hug. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolbrún BjarkeyArnór Trausti Fullt nafn? Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir Aldur? 20 ára Starf? Umönnun á Hlíð á Akureyriog naglafræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í fyrra og fannst þetta svo svakalega gaman og gefandi, síðan var ég svo heppinn að vera boðið að koma aftur og það sem heillaði mig var það að maður fær svo mörg tækifæri út frá þessu og einnig vinskap sem mun endast mér að eilífu. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfan mig, ég er búin að læra það að vera skilyrðislaust ég sjálf, og ég er svo heppin að vera búin að fá að læra hvað góðar vinkonur skipta miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku en ég er líka stúdent í þýsku, og get einnig talað smá dönsku og sænsku. Hvað hefur mótað þig mest? Konurnar í kringum mig hafa mótað mig mest á eftir mér sjálfri auðvitað, ég er svo heppin að hafa margar sterkar konur í mínu lífi sem hafa kennt mér svo margt en einnig hef ég svolítið mótað mig sjálf. Ég lærði að vera ein með sjálfri mér og er það svo mikilvægt því maður gengur með sjálfum sér í gegnum allt lífið. Það er mikill kostur að kunna að elska sinn eigin félagsskap. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er það að missa besta vin minn í sjálfsvígi. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af sjálfri mér og manneskjuni sem ég er. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Sennilega „kill them with kindness“ og „peningar eru ekki vandamálið heldur peningaleysi“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég gæti borðað endalaust af Sushi. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín og get alltaf huggað mig ef mér líður ekki vel. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Heyrðu ég hitti Will Farrel og Rachel Mcaddams. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar að ég lita á mér augabrúnirnar og ætlaði mér að vera algjör skvísa. Ég tvöfaldaðist í framan og þurfti að fara á stera og missti af mér augabrúnirnar þar sem ég er með bráðaofnæmi fyrir efninu án þess að vita það. Hver er þinn helsti ótti? Sjórinn og hákarlar. Hvaða lag tekur þú í karókí? Tennesse Wiskey allan daginn. Þín mesta gæfa í lífinu? Fólkið mitt. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Starfandi í heilbrigðisgeiranum umvafinn vinum og fjölskyldu. Uppskrift að drauma degi? Gera nákvæmlega ekki neitt og borða allt sem mig dettur í hug. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38
„Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01
Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01
Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01
Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58
Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið