Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 13:05 Dómnefndin í Ungfrú Ísland er skipuð fimm íslenskum stjörnum. SAMSETT Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér. Ungfrú Ísland Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér.
Ungfrú Ísland Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira