Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 18:30 Andrea kemur í mark en hún var að vinna Laugavegshlaupið í fjórða sinn í röð. Laugavegurinn Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands. Göngugarpar eru venjulega nokkra daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum. Íþróttbandalag Reykjavíkur er umsjónaraðili mótsins en hlaupið var við nokkuð erfiðar aðstæður í dag þar sem vindasamt var á hlaupaleiðinni. Þorsteinn Roy og Sigurjón Ernir sem enduðu í tveimur efstu sætunum.Laugavegurinn Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki en þetta er fjórða árið í röð sem hún fer með sigur úr býtum. Andrea kom í mark á tímanum 4:33:20 en Halldóra Huld Ingvarsdóttir varð önnur rúmum tuttugu mínútum á eftir Andreu. Íris Anna Skúladóttir varð í þriðja sæti. Andrea Kolbeinsdóttir var ansi þreytt í endamarkinu.Laugavegurinn Í karlaflokki kom Þorsteinn Roy Jóhannsson fyrstur í mark en þetta er í fyrsta sinn sem hann fer með sigur af hólmi í Laugavegshlaupinu. Þorsteinn Roy hljóp leiðina á tímanum 4:13:08 en Sigurjón Ernir Sturluson varð annar og Grétar Örn Guðmundsson þriðji. Þorsteinn Roy kemur hér í mark.Laugavegurinn Hlaup Frjálsar íþróttir Laugavegshlaupið Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands. Göngugarpar eru venjulega nokkra daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum. Íþróttbandalag Reykjavíkur er umsjónaraðili mótsins en hlaupið var við nokkuð erfiðar aðstæður í dag þar sem vindasamt var á hlaupaleiðinni. Þorsteinn Roy og Sigurjón Ernir sem enduðu í tveimur efstu sætunum.Laugavegurinn Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki en þetta er fjórða árið í röð sem hún fer með sigur úr býtum. Andrea kom í mark á tímanum 4:33:20 en Halldóra Huld Ingvarsdóttir varð önnur rúmum tuttugu mínútum á eftir Andreu. Íris Anna Skúladóttir varð í þriðja sæti. Andrea Kolbeinsdóttir var ansi þreytt í endamarkinu.Laugavegurinn Í karlaflokki kom Þorsteinn Roy Jóhannsson fyrstur í mark en þetta er í fyrsta sinn sem hann fer með sigur af hólmi í Laugavegshlaupinu. Þorsteinn Roy hljóp leiðina á tímanum 4:13:08 en Sigurjón Ernir Sturluson varð annar og Grétar Örn Guðmundsson þriðji. Þorsteinn Roy kemur hér í mark.Laugavegurinn
Hlaup Frjálsar íþróttir Laugavegshlaupið Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira