Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 10:31 Avram Glazer mætti á bikarúrslitaleik Manchester United og Manchester City á Wembley í vor þar sem United vann enska bikarinn í þrettánda skiptið. Getty/Robin Jones Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United er að kaupa Joshua Zirkzee frá Bologna, hefur sent inn tvö tilboð í Jarrad Branthwaite hjá Everton og er í viðræðum við Bayern München um kaup á hollenska miðverðinum Matthijs de Ligt. Þetta eru engir útsöluleikmenn. Þetta gerir félagið þrátt fyrir að The Athletic telji að United gæti hreinlega lent í vandræðum með að fylgja rekstrarreglum deildarinnar eyði þeir miklum pening í leikmenn í sumar. Stór hluti vandræðanna tengjast stórum skuldum félagsins og gríðarlegum vöxtum af þeim. United skuldar áfram 511,3 milljónir punda eða meira en 91 milljarð íslenskra króna. Í grein Athletic kemur fram að félagið er að greiða meira en milljón pund í vexti í hverri viku eða meira en 179 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að frá árinu 2005 hefur Manchester United borgar 960 milljónir punda í vexti af skuldum sínum eða 171 milljarð króna. Skuldirnar urðu aðallega til vegna kaupa Glazer fjölskyldunnar á félaginu en þau keyptu upp hluti í félaginu frá 2003 til 2005 þar til að þau eignuðust félaginu. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Manchester United er að kaupa Joshua Zirkzee frá Bologna, hefur sent inn tvö tilboð í Jarrad Branthwaite hjá Everton og er í viðræðum við Bayern München um kaup á hollenska miðverðinum Matthijs de Ligt. Þetta eru engir útsöluleikmenn. Þetta gerir félagið þrátt fyrir að The Athletic telji að United gæti hreinlega lent í vandræðum með að fylgja rekstrarreglum deildarinnar eyði þeir miklum pening í leikmenn í sumar. Stór hluti vandræðanna tengjast stórum skuldum félagsins og gríðarlegum vöxtum af þeim. United skuldar áfram 511,3 milljónir punda eða meira en 91 milljarð íslenskra króna. Í grein Athletic kemur fram að félagið er að greiða meira en milljón pund í vexti í hverri viku eða meira en 179 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að frá árinu 2005 hefur Manchester United borgar 960 milljónir punda í vexti af skuldum sínum eða 171 milljarð króna. Skuldirnar urðu aðallega til vegna kaupa Glazer fjölskyldunnar á félaginu en þau keyptu upp hluti í félaginu frá 2003 til 2005 þar til að þau eignuðust félaginu. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira