Ræðir við BBC um „ofurslaka“ Íslendinga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Eliza Reid forsetafrú fær gott pláss á forsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Þar gefur hún lesendum meðmæli fyrir þá sem hafa í hyggju að heimsækja klakann. Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC. Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC.
Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira