„Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi út“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 09:20 Aðstæður í gær. vísir Betur fór en á horfðist þegar vörubíll hafnaði á hvolfi á vegakafla í Gatnabrún í Mýrdalshreppi í gær. Ökumannshús bílsins féll saman. Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Sjá meira
Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir
Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Sjá meira