Met í miðasölu á Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 17:01 Ólympíuhringirnir á Eiffel turninum í París. Spennan er að magnast i borginni enda bara tvær vikur í leikanna. Getty/Artur Widak/ Ólympíuleikarnir í París hefjast seinna í þessum mánuði en það hefur þegar verið slegið met í miðasölu á keppnisgreinar þeirra. Fimmtán dögum fyrir leikana hafa þegar selst 8,6 milljónir miða á viðburði leikanna. Þetta var tilkynnt í gær. Þetta er nýtt met en gamla metið voru 8,3 milljónir miðar sem voru seldir á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Paris-OL har satt olympisk rekord – 8,6 millioner solgte billetter https://t.co/7jJZyTvcGT— VG (@vgnett) July 11, 2024 Auk þess að selja tæpa níu milljónir miða á Ólympíuleikana hafa selst yfir milljón miðar á Ólympíumót fatlaðra. Það er því ljóst að það verður mjög vel mætt á viðburðina í París. Ísland sendir fimm keppendur til leiks á leikina. Fyrstur til að keppa á leikunum er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir í fyrstu grein 27. júlí. Hann er að keppa á sínum fjórðu leikum en aðrir eru að keppa í sínum fyrstu leikum. Sundkonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir keppir fyrst 28. júlí, þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir 31. júlí, haglabyssuskotmaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir 2. ágúst og að lokum keppir kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir 8. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Fimmtán dögum fyrir leikana hafa þegar selst 8,6 milljónir miða á viðburði leikanna. Þetta var tilkynnt í gær. Þetta er nýtt met en gamla metið voru 8,3 milljónir miðar sem voru seldir á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Paris-OL har satt olympisk rekord – 8,6 millioner solgte billetter https://t.co/7jJZyTvcGT— VG (@vgnett) July 11, 2024 Auk þess að selja tæpa níu milljónir miða á Ólympíuleikana hafa selst yfir milljón miðar á Ólympíumót fatlaðra. Það er því ljóst að það verður mjög vel mætt á viðburðina í París. Ísland sendir fimm keppendur til leiks á leikina. Fyrstur til að keppa á leikunum er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir í fyrstu grein 27. júlí. Hann er að keppa á sínum fjórðu leikum en aðrir eru að keppa í sínum fyrstu leikum. Sundkonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir keppir fyrst 28. júlí, þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir 31. júlí, haglabyssuskotmaðurinn Hákon Þór Svavarsson keppir 2. ágúst og að lokum keppir kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir 8. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira