Sjáðu þáttinn um N1 mótið: „Hann er föðurbetrungur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 10:30 Stefán Árni Pálsson ræðir hér við unga Gróttumenn. S2 Sport Tvö þúsund keppendur og tvö hundruð lið tóku þátt í N1 móti KA-manna á dögunum og fulltrúar þáttarins um Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum. Nú er hægt að horfa á allan þáttinn um mótið á Akureyri hér inn á Vísi. Þetta er í 38. skiptið sem N1 mótið er haldið en þetta er mót fyrir 5. flokk karla og er haldið á KA svæðinu. Alls voru spilaðir þúsund leikir á mótinu í ár en mótið er eitt það stærsta sem er haldið á Íslandi ár hvert. Stefán Árni Pálsson mætti norður með myndatökumanni sínum og fangaði stemmninguna meðal strákanna, foreldranna og mótshaldara. Ólafur Egilsson átti son á N1 mótinu.S2 Sport Stefán hitti meðal annars leikstjórann og leikarann Ólaf Egilsson sem var að fylgjast með syni sínum spila. En var hann sjálfur góður í fótbolta? „Nei, ég var aldrei góður í fótbolta. Það er svona hefð fyrir því að við séum markmenn. Pabbi [Egill Ólafsson, tónlistarmaður og leikari] var markmaður hjá Fram og ég gerðist svo frægur að vera markmaður hjá Val,“ sagði Ólafur sem var að gera frábæra hluti með leiksýninguna Níu líf sem var gerð um líf og tónlist Bubba Morthens. Nú var Ólafur hins vegar mættur til að sjá strákinn sinn spila. „Nú er Strákurinn er minn framherji þannig að hann er föðurbetrungur,“ sagði Ólafur en strákurinn hans spilar með Val. Þetta viðtal og fleiri sem og svipmyndir með tilþrifum strákanna má sjá hér í þættinum fyrir neðan. Klippa: Sumarmótin - N1 Mótið 2024 Sumarmótin Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þetta er í 38. skiptið sem N1 mótið er haldið en þetta er mót fyrir 5. flokk karla og er haldið á KA svæðinu. Alls voru spilaðir þúsund leikir á mótinu í ár en mótið er eitt það stærsta sem er haldið á Íslandi ár hvert. Stefán Árni Pálsson mætti norður með myndatökumanni sínum og fangaði stemmninguna meðal strákanna, foreldranna og mótshaldara. Ólafur Egilsson átti son á N1 mótinu.S2 Sport Stefán hitti meðal annars leikstjórann og leikarann Ólaf Egilsson sem var að fylgjast með syni sínum spila. En var hann sjálfur góður í fótbolta? „Nei, ég var aldrei góður í fótbolta. Það er svona hefð fyrir því að við séum markmenn. Pabbi [Egill Ólafsson, tónlistarmaður og leikari] var markmaður hjá Fram og ég gerðist svo frægur að vera markmaður hjá Val,“ sagði Ólafur sem var að gera frábæra hluti með leiksýninguna Níu líf sem var gerð um líf og tónlist Bubba Morthens. Nú var Ólafur hins vegar mættur til að sjá strákinn sinn spila. „Nú er Strákurinn er minn framherji þannig að hann er föðurbetrungur,“ sagði Ólafur en strákurinn hans spilar með Val. Þetta viðtal og fleiri sem og svipmyndir með tilþrifum strákanna má sjá hér í þættinum fyrir neðan. Klippa: Sumarmótin - N1 Mótið 2024
Sumarmótin Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira