Umferðareyjan sem ekið var yfir bæti öryggi vegfarenda Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 8. júlí 2024 23:16 Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir nýjar miðeyjur, líkt og sú sem skemmd var, bæta öryggi gangandi vegfarenda. Stöð 2 Enn má sjá ummerki þess að ölvaður ökumaður ók yfir nýgerða umferðareyju í vesturbæ Reykjavíkur. Sumir íbúar á svæðinu létu í ljósi óánægju með framkvæmdirnar í kjölfar þessara frétta en Katrín Halldórsdóttir verkfræðingur hjá Vegagerðinni vill ekki meina að framkvæmdirnar séu gagnslausar. „Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“ Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
„Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“
Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira