Umferðareyjan sem ekið var yfir bæti öryggi vegfarenda Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 8. júlí 2024 23:16 Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir nýjar miðeyjur, líkt og sú sem skemmd var, bæta öryggi gangandi vegfarenda. Stöð 2 Enn má sjá ummerki þess að ölvaður ökumaður ók yfir nýgerða umferðareyju í vesturbæ Reykjavíkur. Sumir íbúar á svæðinu létu í ljósi óánægju með framkvæmdirnar í kjölfar þessara frétta en Katrín Halldórsdóttir verkfræðingur hjá Vegagerðinni vill ekki meina að framkvæmdirnar séu gagnslausar. „Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“ Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
„Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“
Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent