Jon Landau er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. júlí 2024 10:46 Jon (t.v) var heiðraður ásamt samstarfsfélaga sínum David Cameron í sérstakri athöfn í kínverska kvikmyndahúsinu í Los Angeles. EPA/Caroline Brehman Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn og Óskarsverðlaunahafinn Jon Landau er látinn 63 ára að aldri. Hann framleiddi myndir á borð við Titanic og Avatar á löngum og margverðlaunuðum ferli. Alan Bergman, stjórnarformaður afþreyingardeildar Disney, kunngerði um andlát hans í tilkynningu sem gefin var út í gær. Engin dánarorsök var gefin upp. „Jon var hugsjónamaður sem hafði ótrúlega hæfileika og ástríðu sem blésu lífi í ógleymanlegar sögur á hvíta tjaldinu. Ómetanlegu framlög hans í þágu kvikmyndaiðnaðarins hafa markað óafmáanleg spor og hans verður sárt saknað. Hann var tímamótaframleiðandi og átti farsælan feril en þeim mun betri manneskja og sannkallað náttúruafl sem veitti öllum í kringum hann innblástur,“ segir Alan. Jon Landau framleiddi meðal mannars myndina Titanic árið 1997 sem var þá arðbærasta mynd sögunnar. Það met hefur hann þó slegið tvisvar síðan. Fyrst með myndinni Avatar undir leikstjórn Davids Cameron árið 2009 og svo framhaldsmyndinni Avatar: The Way of Water árið 2022. Ferill Landau hófst í níunni þegar hann starfaði sem framleiðslustjóri. Hann var fljótur upp metorðastigann og varð svo framleiðandi Titanic árið 1997. Þetta samvinnuverkefni Landau og Cameron var tilnefnt til fjórtán Óskarsverðlauna og hreppti ellefu, þeirra á meðal fyrir bestu kvikmynd. „Ég kann ekki að leika og ég kann ekki að semja tónlist og ég kann ekki að gera tæknibrellur. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég framleiði,“ sagði Landau þegar hann tók við virtustu verðlaunum kvikmyndabransans ásamt Cameron. Jon Landau fæddist í New York árið 1960 og var sonur tveggja kvikmyndafrmaleiðenda, þeirra Ely og Edie Landau. Jon lætur eftir sig eiginkonu til fjögurra áratuga og tvo syni þeirra. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Alan Bergman, stjórnarformaður afþreyingardeildar Disney, kunngerði um andlát hans í tilkynningu sem gefin var út í gær. Engin dánarorsök var gefin upp. „Jon var hugsjónamaður sem hafði ótrúlega hæfileika og ástríðu sem blésu lífi í ógleymanlegar sögur á hvíta tjaldinu. Ómetanlegu framlög hans í þágu kvikmyndaiðnaðarins hafa markað óafmáanleg spor og hans verður sárt saknað. Hann var tímamótaframleiðandi og átti farsælan feril en þeim mun betri manneskja og sannkallað náttúruafl sem veitti öllum í kringum hann innblástur,“ segir Alan. Jon Landau framleiddi meðal mannars myndina Titanic árið 1997 sem var þá arðbærasta mynd sögunnar. Það met hefur hann þó slegið tvisvar síðan. Fyrst með myndinni Avatar undir leikstjórn Davids Cameron árið 2009 og svo framhaldsmyndinni Avatar: The Way of Water árið 2022. Ferill Landau hófst í níunni þegar hann starfaði sem framleiðslustjóri. Hann var fljótur upp metorðastigann og varð svo framleiðandi Titanic árið 1997. Þetta samvinnuverkefni Landau og Cameron var tilnefnt til fjórtán Óskarsverðlauna og hreppti ellefu, þeirra á meðal fyrir bestu kvikmynd. „Ég kann ekki að leika og ég kann ekki að semja tónlist og ég kann ekki að gera tæknibrellur. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég framleiði,“ sagði Landau þegar hann tók við virtustu verðlaunum kvikmyndabransans ásamt Cameron. Jon Landau fæddist í New York árið 1960 og var sonur tveggja kvikmyndafrmaleiðenda, þeirra Ely og Edie Landau. Jon lætur eftir sig eiginkonu til fjögurra áratuga og tvo syni þeirra.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira