Fimmtán mánaða skilorð fyrir vörslu barnaníðsefnis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 18:04 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Karlmaður um fimmtugt var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni ljósmyndir og myndskeið sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt, og fyrir að hafa dreift slíku myndefni til ótilgreindra aðila í gegn um spjallhópa á netinu. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins. Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins.
Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira