„Þurfum bara að dekka í svona leikatriðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2024 20:46 Ólafur á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink „Það er ekki hægt að setja tölur á tilfinningar og það er bara svekkjandi að tapa. Þetta var 0-0 leikur og við bara klikkum á dekkningu undir lokin og Valur refsar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir grátlegt 1-0 tap gegn Valskonum á Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn