Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 19:30 Lucy Bronze er með betri leikmönnum heims í dag. James Gill/Getty Images Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira