Aukin lofthæð, Versace flísar, pottur og pool herbergi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. júlí 2024 13:30 Íbúðin er með tvennar svalir, hjónasvítu, fataherbergi og aukna lofthæð svo eitthvað sé nefnt. Gimli Við Miðleiti 10 er að finna glæsilega og mjög mikið endurnýjaða 220,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Aukin lofthæð er á eigninni, tvennar svalir, hjónasvíta, poolborð og ýmislegt annað frumlegt og skemmtilegt. Íbúðin er í eigu Írisar Bjarkar Tanyu Jónsdóttur stofnanda og eiganda skartgripaverslunarinnar Vera design. Sameign hússins er í sérflokki með glæsilegri aðstöðu, gufubaði og líkamsræktarsal svo eitthvað sé nefnt. Húsið var teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt og gengið eru upp eina hæð frá aðalinngangi hússins að íbúðinni. Ásett verð er 159.700.000 krónur. Í forstofunni má finna Versace flísar, fatahengi og tvöfalda vængjahurð sem leiðir inn í alrýmið. Íbúðin býr yfir tveimur baðherbergjum sem voru bæði endurnýjuð árið 2023. Í hjónasvítunni er fataherbergi og baðherbergi. Sömuleiðis er poolherbergi í íbúðinni með „retro“ leikjakassa. Íbúðin er skemmtilega innrétt.Gimli Íbúðin er rúmgóð. Teppið í stiganum er nýlegt kókosteppi.Gimli Poolherbergi í íbúðinni.Gimli Íbúðin er á tveimur hæðum.Gimli Versace flísar og gylltir apasnagar.Gimli Svartur marmari, gylltir kranar og hvítt baðkar.Gimli Rúmgóðar svalir.Gimli Heitur pottur og góðar veitingar eru öflugt kombó.Gimli Íbúðin er staðsett í póstnúmeri 103.Gimli Hér má skoða íbúðina á fasteignavefnum. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Íbúðin er í eigu Írisar Bjarkar Tanyu Jónsdóttur stofnanda og eiganda skartgripaverslunarinnar Vera design. Sameign hússins er í sérflokki með glæsilegri aðstöðu, gufubaði og líkamsræktarsal svo eitthvað sé nefnt. Húsið var teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt og gengið eru upp eina hæð frá aðalinngangi hússins að íbúðinni. Ásett verð er 159.700.000 krónur. Í forstofunni má finna Versace flísar, fatahengi og tvöfalda vængjahurð sem leiðir inn í alrýmið. Íbúðin býr yfir tveimur baðherbergjum sem voru bæði endurnýjuð árið 2023. Í hjónasvítunni er fataherbergi og baðherbergi. Sömuleiðis er poolherbergi í íbúðinni með „retro“ leikjakassa. Íbúðin er skemmtilega innrétt.Gimli Íbúðin er rúmgóð. Teppið í stiganum er nýlegt kókosteppi.Gimli Poolherbergi í íbúðinni.Gimli Íbúðin er á tveimur hæðum.Gimli Versace flísar og gylltir apasnagar.Gimli Svartur marmari, gylltir kranar og hvítt baðkar.Gimli Rúmgóðar svalir.Gimli Heitur pottur og góðar veitingar eru öflugt kombó.Gimli Íbúðin er staðsett í póstnúmeri 103.Gimli Hér má skoða íbúðina á fasteignavefnum.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira