Albert ákærður fyrir kynferðisbrot Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2024 10:21 Albert Guðmundsson í landsleik á Laugardalsvelli. Vísir/Vilhelm Ákæra hefur verið gefin út á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot. Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá Héraðssaksóknar, staðfestir í samtali við Vísi að ákæra hafi verið gefin út í síðasta mánuði. Þinghald í málinu verður lokað og því getur Arnþrúður ekki afhent ákæruna og vísar til Héraðsdóms Reykjavíkur í þeim efnum. DV greindi fyrst frá. Mál Alberts hefur velkst um í réttarkerfinu í nokkurn tíma frá því að hann var kærður fyrir kynferðisbrot í ágúst síðastliðnum. Héraðssaksóknari felldi málið upphaflega niður með vísan til þess að það væri ólíklegt til sakfellingar. Ríkissaksóknari hefur trú á málinu Konan sem kærði hann kærði þá ákvörðun Héraðssaksóknara til Ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari felldi ákvörðunina úr gildi beindi því til Héraðssaksóknara að gefa út ákæru í málin í lok maí. Fær ekki að spila í bili Nú er ljóst að Albert má ekki taka þátt í verkefnum með landsliðinu í knattspyrnu á meðan mál hans er til meðferðar fyrir dómsmálum. Telja verður ólíklegt að málið komist að hjá dómstólum fyrr en í haust. Reglur KSÍ kveða á um það að leikmanni sé óheimilt að leika fyrir landslið Íslands á meðan mál tengt honum sé til „meðferðar á rannsóknarstigi eða hjá ákæruvaldi.“ Stjórn KSÍ setti regluna árið 2022 en þá höfðu komið upp nokkur mál þar sem landsliðsmenn voru grunaðir um kynferðisbrot. Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru kærðir fyrir kynferðisbrot en mál á hendur þeim fellt niður. Gylfi Þór Sigurðsson var lengi vel til rannsóknar hjá bresku lögreglunni vegna gruns um kynferðisbrot en málið fellt niður. Þá var Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. Hann var sýknaður á dögunum. Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir „KSÍ stendur að sjálfsögðu með þolendum“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir stöðuna sem uppi er vegna máls Alberts Guðmundssonar vera langt í frá ákjósanlega. Stjórn sambandsins hafi viljað eyða óvissu í komandi verkefni með ákvörðun sinni þess efnis að Albert klári komandi leiki í umspili um sæti á EM. 19. mars 2024 18:31 Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04 Unga konan sem kærði Albert muni eyða ævinni í að vinna úr málinu Lögmaður konunnar sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir kynferðisbrot skoðar nú hvort kæra skuli ákvörðun héraðssaksóknara um að láta málið niður falla til ríkissaksóknara. Málið hafi verið afar erfitt fyrir ungu konuna, sem muni eyða ævinni í að vinna úr því. 24. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá Héraðssaksóknar, staðfestir í samtali við Vísi að ákæra hafi verið gefin út í síðasta mánuði. Þinghald í málinu verður lokað og því getur Arnþrúður ekki afhent ákæruna og vísar til Héraðsdóms Reykjavíkur í þeim efnum. DV greindi fyrst frá. Mál Alberts hefur velkst um í réttarkerfinu í nokkurn tíma frá því að hann var kærður fyrir kynferðisbrot í ágúst síðastliðnum. Héraðssaksóknari felldi málið upphaflega niður með vísan til þess að það væri ólíklegt til sakfellingar. Ríkissaksóknari hefur trú á málinu Konan sem kærði hann kærði þá ákvörðun Héraðssaksóknara til Ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari felldi ákvörðunina úr gildi beindi því til Héraðssaksóknara að gefa út ákæru í málin í lok maí. Fær ekki að spila í bili Nú er ljóst að Albert má ekki taka þátt í verkefnum með landsliðinu í knattspyrnu á meðan mál hans er til meðferðar fyrir dómsmálum. Telja verður ólíklegt að málið komist að hjá dómstólum fyrr en í haust. Reglur KSÍ kveða á um það að leikmanni sé óheimilt að leika fyrir landslið Íslands á meðan mál tengt honum sé til „meðferðar á rannsóknarstigi eða hjá ákæruvaldi.“ Stjórn KSÍ setti regluna árið 2022 en þá höfðu komið upp nokkur mál þar sem landsliðsmenn voru grunaðir um kynferðisbrot. Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru kærðir fyrir kynferðisbrot en mál á hendur þeim fellt niður. Gylfi Þór Sigurðsson var lengi vel til rannsóknar hjá bresku lögreglunni vegna gruns um kynferðisbrot en málið fellt niður. Þá var Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. Hann var sýknaður á dögunum.
Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir „KSÍ stendur að sjálfsögðu með þolendum“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir stöðuna sem uppi er vegna máls Alberts Guðmundssonar vera langt í frá ákjósanlega. Stjórn sambandsins hafi viljað eyða óvissu í komandi verkefni með ákvörðun sinni þess efnis að Albert klári komandi leiki í umspili um sæti á EM. 19. mars 2024 18:31 Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04 Unga konan sem kærði Albert muni eyða ævinni í að vinna úr málinu Lögmaður konunnar sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir kynferðisbrot skoðar nú hvort kæra skuli ákvörðun héraðssaksóknara um að láta málið niður falla til ríkissaksóknara. Málið hafi verið afar erfitt fyrir ungu konuna, sem muni eyða ævinni í að vinna úr því. 24. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
„KSÍ stendur að sjálfsögðu með þolendum“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir stöðuna sem uppi er vegna máls Alberts Guðmundssonar vera langt í frá ákjósanlega. Stjórn sambandsins hafi viljað eyða óvissu í komandi verkefni með ákvörðun sinni þess efnis að Albert klári komandi leiki í umspili um sæti á EM. 19. mars 2024 18:31
Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04
Unga konan sem kærði Albert muni eyða ævinni í að vinna úr málinu Lögmaður konunnar sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir kynferðisbrot skoðar nú hvort kæra skuli ákvörðun héraðssaksóknara um að láta málið niður falla til ríkissaksóknara. Málið hafi verið afar erfitt fyrir ungu konuna, sem muni eyða ævinni í að vinna úr því. 24. febrúar 2024 15:30