Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 18:48 Zhang Zhijie þótti öflugur spilari enda þarf mikið til að komast í unglingalandslið Kína í badminton. Twitter Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024 Badminton Kína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024
Badminton Kína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum