Dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson standsettur Jakob Bjarnar skrifar 28. júní 2024 14:34 Hrafn Jökulsson er genginn aftur, nú í líki dráttarbáts sem ætlað er það verkefni að koma að hreinsun strandlengjunnar. Verður þetta nafn að teljast vel til fundið. vísir/egill/fb Svo virðist sem Hafn Jökulsson sé hvergi nærri hættur að láta til sín taka við að hreinsa fjörur landsins – þó hann sé nú allur. Það er dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson hins vegar ekki, hann er nú í slipp og verið að gera hann kláran í verkið. „Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu. Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
„Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu.
Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira