Miðflokkurinn nartar í hæla Sjálfstæðisflokksins Árni Sæberg skrifar 26. júní 2024 09:21 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er sennilega ekki ánægður með fimmtán prósent fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn missir tæplega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu Maskínu en Sósíalistaflokkurinn bætir við sig tveimur. Marktækur munur er á fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins sextánda mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 30 prósent og hefur aldrei verið lægra. Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira