Vilt þú taka fjármálin þín í gegn? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júní 2024 14:06 Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur, voru þátttakendur í fyrstu þáttaröðinni af Viltu finna milljón. Nú er ný sería að fara af stað. Stöð 2 Hinir geysivinsælu þættir Viltu finna milljón? sem eru í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar, hefja göngu sína á ný á Stöð 2 í vetur. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við að taka fjármálin sín í gegn og stendur eitt par eftir sem sigurvegari. Í fimm mánuði fá þátttakendur ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara og auka tekjur sínar mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum. Þátttakendur þurfa að vera tilbúnir að tala opinskátt um fjármálin sín og leyfa þáttastjórnendum að fara yfir öll fjárhagsleg gögn. Umsóknarfrestur rennur út 11. ágúst 2024. Hægt er að sækja um hér. Fyrri þáttaröð hóf göngu sína í byrjun árs. Rætt var við Hrefnu í Íslandi í dag á Stöð 2 í febrúar síðastliðinn um þættina. Brot má sjá úr innslaginu hér að neðan. Viltu finna milljón? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31 140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01 Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01 Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00 Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01 Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01 Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira
Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við að taka fjármálin sín í gegn og stendur eitt par eftir sem sigurvegari. Í fimm mánuði fá þátttakendur ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara og auka tekjur sínar mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum. Þátttakendur þurfa að vera tilbúnir að tala opinskátt um fjármálin sín og leyfa þáttastjórnendum að fara yfir öll fjárhagsleg gögn. Umsóknarfrestur rennur út 11. ágúst 2024. Hægt er að sækja um hér. Fyrri þáttaröð hóf göngu sína í byrjun árs. Rætt var við Hrefnu í Íslandi í dag á Stöð 2 í febrúar síðastliðinn um þættina. Brot má sjá úr innslaginu hér að neðan.
Viltu finna milljón? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31 140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01 Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01 Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00 Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01 Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01 Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira
Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31
140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01
Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01
Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00
Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01
Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01
Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57