Dró fram Yu-Gi-Oh!-spil og tryggði sig inn á Ólympíuleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 12:31 Lyles og lukkugripurinn. Christian Petersen/Getty Images Noah Lyles, ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi karla, tryggði sig um helgina inn á Ólympíuleikana sem fram fara í París síðar í sumar. Virðist lukkugripur hans hafa hjálpað honum að þessu sinni. Lyles tók ekki þátt í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann jafnaði hins vegar sinn besta tíma um helgina þegar hann hljóp 100 metrana á 9,83 sekúndum. Um leið tryggði hann sér þátttökurétt í 100 metra hlaupinu í París. „Fyrir þremur árum endaði ég næst neðstur en í ár mætti ég og vann. Þetta er allt hluti af áætluninni, það hefur ekkert breyst. Þetta gæti komið öllum öðrum á óvart en þegar þú veist hvert endamarkið er þá veistu hvert endamarkið er,“ sagði Lyles eftir að Ólympíusætið var í höfn. Segja má að hann hafi ekki verið einn í hlaupinu því hann tók lukkugrip sinn með sér. Um er að ræða Yu-Gi-Oh!-spil. Er um að ræða karakterinn „Exodia the Forbidden One“ og var spilið lengi vel gríðarlega sjaldgæft. Yesterday, Noah Lyles pulled out a Blue-Eyes White Dragon Yu-Gi-Oh! card before his 100m race. Today, he brought out Exodia the Forbidden One. 👀 pic.twitter.com/NmjmO4l7K7— NBC Sports (@NBCSports) June 24, 2024 Lyles nældi í brons í 200 metra hlaupinu í Tókýó og segir það hvetja sig áfram. „Ef ekki væri þau verðlaun þá hefði ég ekki þennan vilja og þessa þrá. Ég hefði ekki verið búinn að áorka því sem ég hef áorkað undanfarið. Nú horfum við opnum augum fram veginn því allt getur gerst,“ sagði Lyles að lokum. Ólympíuleikarnir hefjast 26. júlí og standa til 11 ágúst. Þann 4. ágúst verður keppt í 100 metra hlaupi karla. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Lyles tók ekki þátt í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann jafnaði hins vegar sinn besta tíma um helgina þegar hann hljóp 100 metrana á 9,83 sekúndum. Um leið tryggði hann sér þátttökurétt í 100 metra hlaupinu í París. „Fyrir þremur árum endaði ég næst neðstur en í ár mætti ég og vann. Þetta er allt hluti af áætluninni, það hefur ekkert breyst. Þetta gæti komið öllum öðrum á óvart en þegar þú veist hvert endamarkið er þá veistu hvert endamarkið er,“ sagði Lyles eftir að Ólympíusætið var í höfn. Segja má að hann hafi ekki verið einn í hlaupinu því hann tók lukkugrip sinn með sér. Um er að ræða Yu-Gi-Oh!-spil. Er um að ræða karakterinn „Exodia the Forbidden One“ og var spilið lengi vel gríðarlega sjaldgæft. Yesterday, Noah Lyles pulled out a Blue-Eyes White Dragon Yu-Gi-Oh! card before his 100m race. Today, he brought out Exodia the Forbidden One. 👀 pic.twitter.com/NmjmO4l7K7— NBC Sports (@NBCSports) June 24, 2024 Lyles nældi í brons í 200 metra hlaupinu í Tókýó og segir það hvetja sig áfram. „Ef ekki væri þau verðlaun þá hefði ég ekki þennan vilja og þessa þrá. Ég hefði ekki verið búinn að áorka því sem ég hef áorkað undanfarið. Nú horfum við opnum augum fram veginn því allt getur gerst,“ sagði Lyles að lokum. Ólympíuleikarnir hefjast 26. júlí og standa til 11 ágúst. Þann 4. ágúst verður keppt í 100 metra hlaupi karla.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira