„Þetta kveikti allavega í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2024 21:34 Arnór Borg Guðjohnsen skoraði annað mark FH. Vísir/Diego Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. „Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum. Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum.
Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31